Heiðursviðurkenningar FHK

Heiðursviðurkenningarhafarnir Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir ásamt Margréti Kristínu Sigurðardóttur, þáverandi formanni Félags háskólakvenna, á 90 ára afmælishátíð félagsins sem haldin var í Hátíðarsa…

Heiðursviðurkenningarhafarnir Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir ásamt Margréti Kristínu Sigurðardóttur, þáverandi formanni Félags háskólakvenna, á 90 ára afmælishátíð félagsins sem haldin var í Hátíðarsal Háskóla Íslands 14. nóvember 2018.

 
 

Heiðursviðurkenningar

Félag háskólakvenna hefur veitt heiðursviðurkenningar til eftirtaldra kvenna. Í viðurkenningunni felst þakklæti fyrir brautryðjendastarf og mikilsvert framlag til félagsins.

  • Vigdís Finnbogadóttir

  • Geirlaug Þorvaldsdóttir

  • Auður Eir Vilhjálmsdóttir

  • Guðrún Erlendsdóttir

  • Margrét Kristín Sigurðardóttir

  • Þórey Guðmundsdóttir

  • Guðrún Pétursdóttir

 
 
Guðrún Pétursdóttir tók á móti heiðursviðurkenningu Félags háskólakvenna í boði mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, í móttöku sem ráðherra hélt í Ráðherrabústaðnum við Tjörnina 11. febrúar 2020.

Guðrún Pétursdóttir tók á móti heiðursviðurkenningu Félags háskólakvenna í boði mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, í móttöku sem ráðherra hélt í Ráðherrabústaðnum við Tjörnina 11. febrúar 2020.