Back to All Events

Staða drengja í menntakerfinu - óháð skólastigi

Staða drengja í menntakerfinu - óháð skólastigi

Hátíðarsalur Háskóla Íslands

Félag háskólakvenna var stofnað árið 1928 með það að markmiði að hvetja og styrkja konur til mennta, að virða og berjast fyrir sameiginlegum hagsmunamálum sem snerta bætta stöðu kvenna og stúlkna.

Konur eru nú meirihluti háskólanema á Íslandi og því beinir Félag háskólakvenna sjónum sínum að stöðu drengja og ungra karlmanna í menntakerfinu á Íslandi.

Dagskrá:

Ásta Dís Óladóttir formaður Félags háskólakvenna
Tryggvi Hjaltason formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins og starfsmaður greiningardeildar CCP
Guðrún Inga Sívertsen skólastjóri Verzlunarskóla Íslands
Anna María Gunnarsdóttir varaformaður Kennarasambands Íslands
Vilborg Einarsdóttir meðstofnandi Mentor og framkvæmdastjóri Bravo Earth

Pallborð:

Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri
Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
Ragnhildur Helgadóttir rektor Háskólans í Reykjavík

Aðgangur ókeypis.

Staða drengja_auglýsing.jpg
Earlier Event: October 14
Heimsókn í Borgarleikhúsið