Við höfum áhrif á aðstöðu og skilyrði kvenna til menntunar

 

Félag háskólakvenna og kvenstúdenta var stofnað árið 1928 með það að markmiði að hvetja og styrkja konur til mennta, að virða og hlúa að vináttu þeirra og berjast fyrir sameiginlegum hagsmunamálum sem snerta bætta stöðu kvenna og stúlkna.

 
 

um okkur

Markmið félagsins er að hvetja og styrkja konur til mennta, að virða og hlúa að vináttu þeirra og berjast fyrir sameiginlegum hagsmunamálum.

Lesa meira

sæktu um aðild

Til að ganga í félagið, hafið samband við Hönnu Láru Helgadóttir, gjaldkera félagsins. Félagsgjöldin eru 5.500 kr. á ári (seðilgjald innifalið).

Sækja um aðild →