Tímarit Félags háskólakvenna

Tímarit Félags háskólakvenna var gefið út með reglubundnum hætti á árabilinu 1998-2005. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir greina sem birtar voru í tímaritinu.

2005

Elfa Hlín Pétursdóttir: "Seyðfirskrar kjarnakonur - Sigríður Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Skaptadóttir.

Sólborg Una Pálsdóttir: Fornleifafræðileg gögn og landupplýsingakerfi.

2004

Viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands um hennar þátt í endurbyggingu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn.

Anna María Bogadóttir: Norðurbryggja- nýtt menningarhús á gömlum grunni.

Guðrún Norðfjörð: Hvað lærir maður í lista- og menningarstjórnun?

2003

Blaðið var helgað Nepal en félagið styrkti bókasafn Félags háskólakvenna þar.

Ása Guðný Ásgeirsdóttir: Orðræða um mansal.

Herdís Friðriksdóttir: Staða kvenna innan skógræktar í Nepal.

2001 - 2. tölublað

Jónína S. Lárusdóttir: Frumvarp til laga um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu.

LáraSif Hrafnkelsdóttir: Evran.

2001 - 1. tölublað

Ingibjörg Jónsdóttir: Landfræði og hafís.

Guðrún Gísladóttir: Vist- og sagnfræðileg landafræði.

1999

Sigríður Matthíasdóttir: Aðferðir í rannsóknum á sögu kynferðis og þjóðernis.

Ragnheiður Kristjánsdóttir: Samfylking, alþjóðahyggja og þjóðerni skoskir kommúnistar á millistríðsárunum.

Birna Bjarnadóttir: Fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar, kynning á doktorsverkefni.

1998

Jón Böðvarsson: Réttarstaða kvenna á þjóðveldisöld.

Elsa Hartmannsdóttir: Hjónaskilnaðir.

Kolbrún Bergþórsdóttir: Nokkur orð um skapvarg, dekurdrós og skörung um Guðrúnu Ósvífursdóttur og Hallgerði Langbrók.

Guðbjörg Gylfadóttir: Ógiftar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar.