Back to All Events

Aðalfundur Félags háskólakvenna og kvenstúdenta

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 29. maí nk. í aðalbyggingu Háskóla Íslands og hefst kl 16.30. 

Dagskrá fundarins: 
- Kosning fundarstjóra og -ritara
- Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins á starfsárinu
- Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins
- Kosning stjórnar
- Kosning skoðunarmanna reikninga
- Ákvörðun árgjalds
- Lagabreytingar. *** Sjá nánar um tillögur stjórnar um breytingar á lögum félagsins í meðfylgjandi skjali. ***
- Önnur mál. 

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á felaghaskolakvenna@gmail.com.

Með kveðju
Stjórn FHK

Later Event: October 10
Háskólakona ársins 2018