Back to All Events

Stefnumótunarfundur Félags háskólakvenna

Stjórn Félags háskólakvenna efnir til stefnumótunarfundar mánudaginn 16. september kl. 16.30-18.30 í húsnæði Íslandsbanka við Smáralind í Kópavogi. Óskað er eftir að allar þær sem taka þátt í fundinum verði búnar að kynna sér félagið á vefsíðunni www.felaghaskolakvenna.is. Allar háskólakonur eru velkomnar.

Með kveðju,
Stjórn FHK

be-creative-creative-drawing-256514.jpg
Earlier Event: May 28
Aðalfundur FHK